
CODEBEAR
Hugbúnaðar þróun
UM OKKUR
Erum þrír hugbúnaðarséfræðingar með samtals yfir þriggja áratuga reynslu í hugbúnaðargerð. Við höfum reynslu af og styðjum okkur við agile hugmyndafræðina í okkar störfum sem hefur skilað okkur góðum árangri. Í gegnum árin höfum við sankað að okkur viðtækri reynslu í ýmsum forritunarmálum og tækni sem nýtast okkur við að gera lausnir eins skilvirkar og kostur er.
VIÐ SÉRHÆFUM OKKUR Í
SAMÞÆTTING FLÓKINA KERFA
Við sérhæfum okkur í klæðskerasniðnum hugbúnaðarlausnum og ráðgjöf. Getum bæði aðstoðað teymi eða unnið sjálfstætt. Allt frá því að betrumbæta eldri kerfi eða smíða ný frá grunni.


TÆKNI
Við höfum reynslu og þekkingu á þónokkrum forritunarmálum, gagnagrunnum og rammahugbúnaði sem nýtist vel við hugbúnaðargerð.
ÞJÓNUSTUR
Við nýtum okkur skýjaþjónustur þar sem við teljum það fýsilegt og höfum reynslu í að tengjast þónokkrum þjónustum hjá þriðja aðila.

UMSAGNIR
"Appóteks Garðs Apóteks er unnið í samstarfi við hugbúnaðarfyrirtækið CodeBear og þykir okkur vinnubrögð hjá starfsmönnum þeirra einkar fagmannleg þar sem ríkur skilningur þeirra á verkefninu hefur gert samstarfið einstaklega ánægjulegt og fær CodeBear því okkar bestu meðmæli."
Þórarinn Hauksson, Garðs Apótek
"Undanfarin ár hef ég unnið með starfsmönnum Codebear í tæknilausnum tengdum ferlum skjalavinnslu. Starfsmenn CodeBear hafa reynst úrræðagóðir og fljótir að setja sig inn í verkefnin. Tæknileg fagmennska einkennir nálgun þeirra á verkefnin sem og góð greiningarhæfni á úrlausnarefnum sem liggja fyrir hverju sinni. Ég get því gefið þeim mín bestu meðmæli."
Daníel Reynisson, Project owner Arion banki
"Sérfræðingar CodeBear hafa aðstoðað okkur við sjálfvirkar greiningar á gögnum úr ólíkum kerfum sem notuð eru hjá VIRTUS. Vinnan hefur gengið vel og ávallt staðið áætlanir hvað varðar tíma og kostnað. Mikil fagmennska í greiningu verkefnisins í upphafi og eftirfylgni með réttri virkni frá upphafi hefur skilað sér í mjög gagnlegu stjórntæki í okkar rekstri."
Þorkell Guðjónsson / VIRTUS bókhald & ráðgjöf
CODEBEAR TEYMIÐ

AXEL AXELSSON
Meðeigandi og forritari

BJARNI ÞÓR KJARTANSSON
Stofnandi og forritari

ÖRN VIÐARSSON
Stofnandi og forritari