top of page
cbbackground1_edited.png

CODEBEAR

Hugbúnaðar þróun

Home: Welcome

UM OKKUR

Erum þrír hugbúnaðarséfræðingar með samtals yfir þriggja áratuga reynslu í hugbúnaðargerð. Við höfum reynslu af og styðjum okkur við agile hugmyndafræðina í okkar störfum sem hefur skilað okkur góðum árangri. Í gegnum árin höfum við sankað að okkur viðtækri reynslu í ýmsum forritunarmálum og tækni sem nýtast okkur við að gera lausnir eins skilvirkar og kostur er.

Home: Text

VIÐ SÉRHÆFUM OKKUR Í

SAMÞÆTTING FLÓKINA KERFA

Við sérhæfum okkur í klæðskerasniðnum hugbúnaðarlausnum og ráðgjöf. Getum bæði aðstoðað teymi eða unnið sjálfstætt. Allt frá því að betrumbæta eldri kerfi eða smíða ný frá grunni.

Machine Sketch
frameworks.png

TÆKNI

Við höfum reynslu og þekkingu á þónokkrum forritunarmálum, gagnagrunnum og rammahugbúnaði  sem nýtist vel við hugbúnaðargerð.

ÞJÓNUSTUR

Við nýtum okkur skýjaþjónustur þar sem við teljum það fýsilegt og höfum reynslu í að tengjast þónokkrum þjónustum hjá þriðja aðila.

services(3).png
Home: Services

UMSAGNIR

"Appóteks Garðs Apóteks er unnið í samstarfi við hugbúnaðarfyrirtækið CodeBear og þykir okkur vinnubrögð hjá starfsmönnum þeirra einkar fagmannleg þar sem ríkur skilningur þeirra á verkefninu hefur gert samstarfið einstaklega ánægjulegt og fær CodeBear því okkar bestu meðmæli."

Þórarinn Hauksson, Garðs Apótek

"Undanfarin ár hef ég unnið með starfsmönnum Codebear í tæknilausnum tengdum ferlum skjalavinnslu.  Starfsmenn CodeBear hafa reynst úrræðagóðir og fljótir að setja sig inn í verkefnin.  Tæknileg fagmennska einkennir nálgun þeirra á verkefnin sem og góð greiningarhæfni á úrlausnarefnum sem liggja fyrir hverju sinni.  Ég get því gefið þeim mín bestu meðmæli."

Daníel Reynisson, Project owner Arion banki

"Sérfræðingar CodeBear hafa aðstoðað okkur við sjálfvirkar greiningar á gögnum úr ólíkum kerfum sem notuð eru hjá VIRTUS. Vinnan hefur gengið vel og ávallt staðið áætlanir hvað varðar tíma og kostnað. Mikil fagmennska í greiningu verkefnisins í upphafi og eftirfylgni með réttri virkni frá upphafi hefur skilað sér í mjög gagnlegu stjórntæki í okkar rekstri."

Þorkell Guðjónsson / VIRTUS bókhald & ráðgjöf

Home: Testimonials

CODEBEAR TEYMIÐ

axel.jpg

AXEL AXELSSON

Meðeigandi og forritari

Tölvunarfræðingur úr Háskólanum í Reykjavík 8 ára reynsla í hugbúnaðargerð.

axel@codebear.is

Bjarni portrait.jpg

BJARNI ÞÓR KJARTANSSON

Stofnandi og forritari

Tölvunarfræðingur úr Háskólanum í Reykjavík. 11 ára reynsla í hugbúnaðargerð.

bjarni@codebear.is

Orn portrait.jpg

ÖRN VIÐARSSON

Stofnandi og forritari

Rafmangsverkfræðingur með 11 ára reynslu í hugbúnaðargerð.

orn@codebear.is

Home: Our Team
bottom of page